Örvitinn

trúarsefjun

Áhugaverður pistill um trúarsefjun.

Sé maður ónæmur fyrir boðskap preláta í hvítasunnusöfnuðum, stendur eftir hegðun sem er algerlega út í hött. Sama gildir um altarisgöngur, fermingar, skírnir og jafnvel jarðarfarir. Fáránleiki trúarástundunar verður sýnilegur þeim sem ekki er næmur fyrir skilaboðunum á nákvæmlega sama hátt og dans verður asnalegur þegar tónlistin er mjútuð.

efahyggja