Örvitinn

hommar og trúleysingjar

The Seattle Times: Local News: Atheist Scout fights decision to boot him

"In 2000, the U.S. Supreme Court upheld the Boy Scouts' right as a private organization to ban certain members. The Scouts exclude atheists and gays."

Svo er hér dáldið skemmtileg tilvitnun: "Said parent Joanne Warren, "Darryl walks the walk of Christ; whether he professes it or not, he walks it." "

Æi, ég veit ekki af hverju hún er skemmtileg. Eflaust þar sem hún lýsir ágætlega hugarheimi trúmannsins. Að vissu leiti er þetta jákvætt viðhorf, þ.e.a.s. þessi kona virðist dæma fólk eftir hegðun en ekki trú. En hún er líka dáldið ergjandi þar sem hún sýnir þá skoðun trúmanna að góðar gjörðir séu sérlega kristileg fyrirbæri. Þessi pæling mín kemur greininni lítið við :-)

efahyggja
Athugasemdir

Eggert - 01/11/02 01:06 #

Haha, hommar og trúleysingjar, er það ekki það sama?