Örvitinn

klipping og tannlćknir

Ţetta er náttúrulega ekki almennileg dagbók nema ég segi ítarlega frá ţví hvađ ég er ađ ađhafast :-)

Var í klippingu áđan, rölti yfir á rakarastofuna Klapparstíg beint á móti vinnunni. Bađ um stutta klippingu og sökkti mér svo í Moggann. Dauđbrá ţegar ég lagđi blađiđ frá mér og leit á klippinguna.

Er svo á leiđinni til tannlćknis núna, árleg skođun. Geri ráđ fyrir ţví ađ ţetta verđi eins og vanalega. Engar skemmdir og Hannes tannlćknir blađrar um ţađ hvađ ég er međ góđar tennur. Jćja, ţarf ađ bruna.

Uppfćrt 11:15
Komin frá tannlćkni, sama rútína og alltaf. Engar skemmdir, tannsteinn hreinsađur. Síđast var gert viđ eitthvađ í kjaftinum á mér 1989 og ég held ađ ţađ sé eina skiptiđ sem eitthvađ ţurfti ađ gera. Mćti hress og kátur ađ ári liđnu.

dagbók