Örvitinn

örţreyttur - galtómur

Ég er vođalega ţreyttur, held ég fari ađ skella mér í bóliđ.

Hef gert ótal tilraunir til ađ skrifa eitthvađ gáfulegt um pólitík..... gengur ekki neitt.

Álit mitt á stjórnmálamönnum er minna en ekki neitt. Ţetta eru fífl upp til hópa.

Stóra vandamál mitt er ađ ég hef minna álit á ţeim stjórnmálamönnum sem bođa breytt ástand heldur en ţeim sem sitja viđ völd.

dagbók
Athugasemdir

Eggert - 06/11/02 22:52 #

Ég get ekki sagt ég hafi meira álit á ţeim heldur en ţú. Ţegar allt kemur til alls virđist óttalega margt af ţessu fólki vera svolitlir hálfvitar, og röflandi kerlingarnar (karlar geta líka veriđ kerlingar) í Sf. og Vg. fara ansi oft í taugarnar á mér. Kannski myndi ţetta fólk ekki röfla ef ţađ vćri í stjórn, a.m.k. er ţađ von mín. Svo mađur horfi nú á hina, Steingrímur J er sterkur, en svolítill sveitakommi. Mörđur hefur skođanir, og er hreinskilinn, en er svolítill afdalakarl, sérstaklega međ stefnu sína varđandi RÚV. Lúđvík Bergvinsson er einna helst sá sem mér finnst vera ađ standa sig eitthvađ. Ég veit ekki hvađ ég get sagt um stjórnarflokkana - Geir Haarde er lélegur, Davíđ er töff, en mér persónulega finnst komiđ nóg af honum - og ég get ekki veriđ sammála ţér um ţađ ađ ţađ ađ kalla Hallgrím Helgason á teppiđ hafi veriđ í lagi. Pétur Blöndal er svolítiđ búinn ađ skemma heiđarleika sinn sem stjórnmálamađur međ ţessu SPRON brölti. Framsóknarflokkurinn eru hálfvitar sem eru ađ kyngja öllum andskotanum til ađ fá ađ sitja í stjórn - eđa eitthvađ.

Matti - 06/11/02 23:21 #

Steingrímur J. er sterkur, ég tek undir ţađ. En hann er líka íhaldsmađur af verstu sort. Ég hata stjórnmálamenn sem eru á móti klámi :-) (nei í alvöru).

Mörđ hef ég aldrei ţolađ. Mér ţykir Pétur yfirleitt ágćtur, en hann er líka óţolandi íhaldsmađur og eflaust ekki bara á móti klámi heldur kynlífi líka.

Ég sé ennţá ekkert ađ ţví ađ Davíđ hafi bođađ Hallgrím til sín. Greinin hans Hallgríms var samsćriskenning af verstu sort, algjörlega órökstudd. En Davíđ er vođalega ţreyttur. Kannski er ég bara orđinn ţreyttur á Davíđ vegna ţess ađ einhverjir vinstri menn eru alltaf ađ lýsa ţví yfir hvađ hann er ţreyttur.

Er einhver á ţingi ţokkalega frjálslyndur? Ef ég vćri á ţingi og ćtlađi ađ leggja fram frumvarp ţar sem venjulegt klám vćri gert algjörlega löglegt, hverja gćti ég fengiđ til ađ styđja frumvarpiđ? Einhvern... ćtli Gunnar Birgisson vćri ekki sá eini?

Óli - 07/11/02 09:14 #

Gert ekki veriđ sammála ykkur međ Steingrím, ég meina hann getur veriđ mćlskur kallinn enn ţađ er bara ekki ţađ sama og segja eitthvađ af viti. Prufiđi nćst ţegar ţiđ heyriđ hann tala ađ staldra ađeins viđ og pćla í ţví sem hann er ađ segja, ég gerđi ţađ um daginn ţegar hann var í viđtali í sjónvarpinu og ţá kom auđvitađ í ljós ađ ţetta eru allt sömu afturhalds og kommaskođaninar bara í betri umbúđum. Ég segi ţví neitt takk viđ Steingrím J og allt hans afturhalds og kommúnistapakk. Ég verđ eiginlega ađ viđurkenna ađ eins og ég hef nú stutt Davíđ, ţá finnst mér eiginlega vera komiđ nóg, samt efast held ég enginn um hćfileika hans sem stjórnmálamanns, ţađ er eitthvađ sem er ađ pirra mann í sambandi viđ hann í dag, kem ekki alveg fingri á ţađ en ţađ er eitthvađ. Geir er toppmađur, hver heldur öđru fram?? framúrskarandi stjórnmálamađur. Árni Mat er ađ sćkja á held ég bara međan Sturla er alltaf á niđurleiđ.(hversu langt komast menn niđur í vinsćldum??) Líst sam illa á prófkjöriđ hjá Sjálfstćđisflokknum, lítil endurnýjum og ţeir fáu nýju líst mér ekki vel á, ég meina menn eins og ţessi Birgir slaufukall, Sigurđur Kári(ojjj), Guđlaugur ţór(kannski hann, veit ţađ samt ekki) og hverjir voru ţarna fleiri, nei mér líst ekki á ţetta. Ég vil sjá Jakop Frímann koma inn hjá SF, hleypa smá stuđi í ţetta, ég styđ hann.

Eggert - 07/11/02 15:06 #

Mér sýnist ţú vera akkúrat sammála okkur međ Steingrím. Ţađ er a.m.k. ţetta sem ég átti viđ. Ok, ok, Geir er kannski óvinsćll af ţví hann er fjármálaráđherra.
Ég veit ekki međ Jakob Frímann - hann er nú búinn ađ fá svolítiđ mikinn pening frá ríkinu er ţađ ekki? Sendiráđsritari í London ha?
Ćtli Gunnar Birgisson sé sá eini sem myndi styđja klám? Vantar ekki bara klámflokk?