Örvitinn

Nick Cave tónleikar

Var ađ koma af tónleikunum međ Nick Cave.

Ţetta var magnađ.

Hera held ég hún heiti stúlkan sem hitađi upp. Viđ náđum bara síđustu ţremur lögunum međ henni en ţau hljómuđu vel. Hún syngur eins og engill.

Ţađ var viđ hćfi ađ hitađi upp á ţessum tónleikum ţar sem hún hafđi frá afskaplega sorglegum hlutum ađ segja, eins og t.d. vini hennar á Nýja Sjálandi sem er búinn ađ vera í kóma í ţrjá mánuđi.

Nick Cave og hljómsveit sté á sviđ 21:15 og spiluđu í klukkutíma og ţrjúkorter. Voru tvisvar sinnum klappađir upp.

Í fyrsta uppklappi spiluđu ţeir uppáhaldslagiđ mitt međ Nick Cave, The Ship Song.

Ţađ eina sem okkur ţótti vanta voru sögur frá kallinum. Mér finnst ađ tónlistarmenn megi nú gera meira af ţví ađ segja frá lögunum og bara rabba almennt. Sérstaklega á svona "sitjandi" tónleikum.

tónlist
Athugasemdir

Regin - 10/12/02 10:07 #

Ég er hjartanlega sammála. Framúrskarandi tónleikar. Kom mér á óvart hvađ hann var seiđmagnađur. Hreif mig algerlega međ sér.