Örvitinn

stjörnuspekingurinn

Mér ţótti stjörnuspekingurinn ekki mjög fćr, nú er deginum ljósara ađ hann er helvíti slakur.

Ţegar ég las ţetta gerđi ég mér grein fyrir ađ ég mun ekki geta sett fram svona áskorun fyrir síđasta áriđ ţar sem flest allt sem ég hef gert markvert er samviskusamlega skráđ á ţennan vef. Ekki man ég svo nákvćmar tímasetningar á atburđum í lífi míni lengra aftur. Jú, hvenćr Kolla fćddist og ég gifti mig.. en ţá vćri mađur náttúrulega ađ spila upp í hendurnar á spámönnum.

Nú er stutt í ţađ ađ Morgunblađiđ birti stjörnuspá nćsta árs. Ég hef ekki séđ neina fyrirvara viđ áramótaspá moggans sambćrilega viđ ţá sem settir eru viđ daglegu stjörnuspárnar.

Ćtli ţađ ţýđi ađ áramótaspárnar í mogganum byggi á traustum grunni vísindalegrar ţekkingar (eđa hvernig er nú fyrirvarinn aftur orđađur?)

efahyggja