kukl
Las frétt frá Grænlandi í Fréttablaðinu í morgun. Einhver stjórnmálamaður hafði fengið heilara til þess að heila einhverja byggingu. Þetta olli uppnámi hjá einhverjum kristnum söfnuðum sem væntanlega hefur þetta þótt þetta argasta kukl.
Hver er munurinn á því að fá heilara, voodoo lækni eða prest til þess að heila/blessa byggingu.
Ætli kristnir geri sér grein fyrir því að munurinn er enginn ? Þetta er allt saman kukl, enda boðar Kirkjan hindurvitni.
Þetta datt mér í hug þegar ég fletti Fréttablaðinu.