Örvitinn

sannleikur blađamanna

Ţađ sem ég velti fyrir mér ţegar ég heyrđi ţessa frétt í útvarpinu í hádeginu er ađ blađamennirnir fullyrtu ađ málverkin vćru fölsuđ án ţess ađ geta sannađ ţađ.

Nú kemur í ljós löngu síđar ađ ţeir höfđu rétt fyrir sér, en ţeir gátu ekki sannađ á sínum tíma ađ fullyrđingar ţeirra vćru réttar.

Ţetta er í rauninni ţekkingarfrćđilegt vandamál. Sögđu blađamennirnir satt eđa ekki? Höfđu ţeir nćgileg rök fyrir fullyrđingum sínum ţegar ţeir settu ţćr fram. Skiptir ţađ máli ađ síđar komi fram sannanir? Hef ég rétt fyrir mér ef ég fullyrđi eitthvađ í dag án ţess ađ geta rökstutt ţađ á nokkurn hátt en svo kemur síđar í ljós ađ ég hef rétt fyrir mér?

N.b. ég er ekki mađur ritskođunar og hafta á tjáningu, ég vil setja töluverđar hömlur viđ ţví ađ hćgt sé ađ dćma menn fyrir skođanir og fullyrđingar. En mér ţykir ţetta bara athyglisverđur flötur á ţessu máli. Vil líka bćta ţví viđ ađ ég veit lítiđ sem ekkert um ţetta mál ţar sem blađamennirnir voru dćmdir, hvađa forsendur lágu fyrir ţeim dómi og hvort eitthvađ hefur breyst í ţessum málum.

dagbók