Örvitinn

að veita aðstoð

Ég hjálpa vinum mínum þegar þeir biðja um aðstoð, þeir þurfa ekki að eiga inni hjá mér greiða til þess.

Að sama skapi hef ég ekki samband við innheimtulögfræðing þegar ég þarf aðstoð vina minna. "Getur þú hjálpað mér á morgun, ég hjálpaði þér nú einu sinni í den. Ef þú hjálpar mér erum við kvittir".

Þetta er bara eitthvað sem vinir og ættingjar gera, þeir hjálpast að.

Hvaðan kemur þetta spyr einhver og fær ekkert svar.

dagbók