Örvitinn

dagbókarfærslan

Hverslags er þetta eiginlega, klukkan að verða hálf fjögur og ég ekkert búinn blaðra neitt í dagbókina.

Fór í World Class í morgun, þegar ég var búinn komst ég að því að ég var gjörsamlega allslaus. Hafði skilið veskið og símann eftir heima. Var því ekki einu sinni með rauða kortið í strætó.

Þurfti að fá lánaðar 50kr í WC til að hringja í Gyðu og biðja hana um að sækja mig. Hún vill meina að þetta vinnuálag sé farið að hafa einhver áhrif á heilabúið. Ég er ekki vanur að vera svona utan við mig.

dagbók