Örvitinn

trú ríður Vestmannaeyjum

Æi hvað þetta er nú sætt. Kerlingarnar í eyjum ganga um bæinn og biðja bænir, bæjarstjórinn, starfsmenn spítala og fulltrúar verkalýðsfélaga biðja með þeim.

Eru eyjaskeggjar allir sáttir við þetta? Dettur einhverjum í hug að eitthvað geti verið athugavert við svona lagað ?

Annars hafa eyjaskeggjar alltaf verið svo lánsamir að geta hrakið alla upp á meginlandið sem ekki passa inn í samfélagið þar.

baenagangan.jpg

efahyggja