Örvitinn

vinnustundir

Íslendingar vinna ađ međaltali 1850 klukkustundir á ári kom fram í Silfur Egils, sem er mun meira en flestar ađrar OECD ţjóđir.

Ég var 2521 klukkustund í vinnunni á síđasta ári auk 223 stunda sem ég skráđi mig í vinnu heima. Ţetta eru ađ međaltali rúmlega 52 tímar hverja einustu viku síđasta árs.

Sumarfríiđ var einn og hálfur dagur.

Ég er ekki einu sinni vinnusjúklingur, líđur miklu betur heima í fađmi fjölskyldunnar en í vinnunni.

Nei, ég er ekki á tímakaupi. Hluta síđasta árs vann ég reyndar á bónus.. en sá bónus verđur einungis greiddur ef allt gengur upp.

Djöfull vona ég ađ ég geti tekiđ tvöfalt sumarfrí áhyggjulaus í sumar.

dagbók