Örvitinn

blađur

Fór í World Class í morgun og tók létta ćfingu, brjóst og bak. Skildi strigaskóna eftir heima ţannig ađ ég skokkađi ekkert.

Var ađ vinna frá níu til hálf tólf í gćr. Ţađ er crunch. Er ennţá frekar slappur í maganum, ţó skárri núna en í morgun.

...
18:15
Hvađ er máliđ međ ţetta veđur? Urr, ţoli ekki svona veđur ţegar ég get ekkert veriđ úti.

Skaust til Gyđu í vinnuna áđan og sótti bílinn, fór međ Ingu Maríu til eyrnalćknis. Skaust svo međ bílinn og Ingu Maríu til Gyđu og hjólađi aftur í vinnuna.

Sit hér ţreyttur í baki :-|, sólin skýn á rúllugardínurnar, grilllykt í lofti. Sólveig grillar fisk á svölunum.

20:50
Grillađa ýsan var helvíti fín. Jafnast ekkert á viđ grillađan silung eđa lúđu en helvíti fínt samt. Aldrei hef ég ţorađ ađ grilla fisk. Reyndar hefur mér aldrei tekist ađ elda fisk jafn vel og hún Sólveig hér í CCP. Ofelda hann alltaf.

Spurning um ađ reyna ađ lćra ţetta af henni.

dagbók