Örvitinn

Tómlegt

Ţađ er eitthvađ svo tómlegt ađ hafa ekkert nema ţyngdartölu dagsins í annálum ţessa dags. Úr ţví verđur hérmeđ bćtt.

Djöfulsins blíđa var ţetta í dag, hjá CCP voru grillađar pylsur etnar á svölunum í hádeginu. Ég held ég hafi tekiđ lit í andlitinu, átti erfitt međ ađ draga mig inn aftur. Hékk ţó inni fyrir framan bjarmann frá tölvuskjánum til klukkan fimm ţegar Gyđa sótti mig. Komum viđ í Hagkaup Skeifunni og versluđum í matinn hjá mömmu. Hún gaf mér líka buxur, skyrtur og skó sem hún hafđi keypt á einhverjum rosadíl. Buxurunar eru 32" í mitti, ég held ég passi ekki í ţćr:-) En ţetta er allt ađ koma ţessa dagana.

Fórum svo heim og grilluđum. Ég var međ svínaskanka penslađa međ hoi sin sósu og í forréttt (nart á svölunum) var humar og ananas vafiđ í beikon. Skoluđum ţessu niđur međ hvítvíni. Já viđ lifum hátt í Bakkaselinu.

Nú sit ég hér og vafra um netiđ, reyni ađ ţjónusta EVE notendum í vandrćđum og horfi á Guđföđurinn, fyrsta hluta. Sem er reyndar eina myndin í seríunni sem ég hef séđ.

"Ţetta er ekki persónulegt, ţetta eru viđskipti"

dagbók