Örvitinn

Ţetta ku vera dagbókarfćrsla

Ég skellti mér í rćktina í morgun eftir ađ ég skutlađi stelpunum í leikskóla, til dagmömmu og á reiđnámskeiđ. Tók létta ćfingu og brunađi svo í bćinn, lagđi bílnum hjá vinnunni hennar Gyđu og rölti niđur á Klapparstíg. Hennti ferđavélinni á skrifborđiđ mitt og rölti svo yfir götuna og skellti mér í klippingu og lét taka af mér megniđ af hárinu.

Viđ hjónin fórum út ađ borđa í hádeginu, skelltum okkur á grćnan kost. Sátum úti og borđuđum stórgóđan mat, ég verđ nú samt ađ taka fram ađ ég er glorhungrađur núna ţremur tímum síđar. Ţegar viđ sátum úti var veriđ ađ taka upp eitthvađ atriđi í morgunsjónvarpiđ, einhverjir World Class gaurar ásamt íţróttafréttamönnum Norđurljósa ađ borđa hollmeti. Ekki nenni ég ađ gá hvort ţađ sjáist í nýklipptan hnakkan á mér í ţví innslagi.

Nú er unniđ ađ ţví ađ finna stađ og stund fyrir kvenfélagsfund, löngu kominn tími á ţađ.

prívat