Örvitinn

Túnfíflar og bifukollur

Rétt í þessu, á þrítugasta ári, komst ég að því að bifukollur og túnfíflar eru sama blómið.

Af hverju hefur enginn sagt mér þetta fyrr?

Ýmislegt
Athugasemdir

Einar Örn - 10/09/03 22:54 #

Af því að þetta skiptir ekki nokkru einasta máli :-)

Matti - 10/09/03 23:04 #

Þegar maður er að fara yfir ritgerð dóttur sinnar getur þetta skipt örlitlu máli :-) Ég var alveg steinhissa á því að ritgerð um túnfífla var skyndilega farin að snúast um bifukollur :-P

Konan mín hneykslast mikið á þessari vanþekkingu minni, finnst það óskiljanlegt að ég skuli ekki hafa vitað þetta. Mér er nokk sama :-)

Annars minnir þessi færsla mig dáldið á skemmtilega leiðinlega bloggið.

JBJ - 11/09/03 00:01 #

Athyglisgáfan eitthvað í slappari kantinum? :p