Örvitinn

Notkun einkalóđa - fráleitir tennisvellir

Nágrannar Kínverska sendiráđsins mótmćla ţessa dagana enda hafa Kommúnistarnir byggt tennisvöll í garđinum hjá sér.
Ekki ćtla ég ađ agnúast út í ţađ ađ nágrannar kvarti, nágrannar hafa rétt til ţess og líklega hafa ţeir eitthvađ til síns máls í ţessu tilviki.

En í frétt moggans hnaut ég um eina setningu: "Allar sérreglur vantar í lög og reglugerđir um tennisvelli í íbúđarhverfum. Ţađ skyldi engan undra ţví slík notkun einkalóđa er í sjálfu sér fráleit."

Og ég spyr, af hverju er slík notkun fráleit? Ég sé ekkert ađ ţví í sjálfu sér ađ fólk byggi tennisvöll á einkalóđ ef hćgt er ađ koma ţví ţannig fyrir ađ nágrannar verđi ekki fyrir verulegu ónćđi.

Í fréttinni kemur einnig fram ađ mikil hćtta getur veriđ af tennisboltum

Raunveruleg slysahćtta sé af vellinum ţar sem tennisboltar séu mjög harđir viđkomu og nái allt ađ 200 km hrađa hjá bestu tennisleikurum. M.a. af ţessari ástćđu sé 5-10 metra hátt net umhverfis tennisvelli í ţéttbýli erlendis.
Eru einhverjar líkur á ađ Kínverjarnir nái ađ valda slíkri hćttu?

Ég myndi hafa meiri áhyggjur ef Kínverjarnir fengju golfdellu og fćru ađ slá golfbolta í garđinum, ég braut t.d. rúđu í garđi nágranna ömmu og afa á Stekkjaflöt ţegar ég var unglingur.

pólitík
Athugasemdir

Einar Örn - 12/09/03 17:28 #

Mér ţykir athyglisvert ađ fréttamađur skuli koma međ svona komment. Mér finnst sjálfsagt ađ byggja tennisvöll í garđinum. Ţađ vćri mun meira gagn af honum en ţessum risagrasblett, sem er fyrir utan blokkina mína í Vesturbćnum.

Ég held líka ađ ţađ sé nú mjög hćpiđ ađ kínverski sendiherrann sé jann höggfastur og Andre Agassi.

Annars var nú garđurinn hjá foreldrum mínum í Garđabćnum hálfgerđur fótboltavöllur. Mamma gerđi í ţví ađ planta fleiri blómum bara til ađ reyna ađ fá mig til ađ hćtta ađ skjóta boltanum yfir til nágrannana :-) Ég get ekki séđ ađ sú iđkun ćtti ađ hafa veriđ bönnuđ.