Örvitinn

Almenna reglan um heimsku

Er að maður er nákvæmlega jafn vitlaus og það síðasta sem maður lét út úr sér.

Kannski er þessi regla ekkert almenn heldur sértæk og á bara við um mig :-)

Rökvilla dagsins er Post Hoc Ergo Propter Hoc.

19:45
Það kom ekki nógu skýrt fram, en það var ég sem anaði út í rökvillu dagsins.

Ýmislegt
Athugasemdir

Tryggvi R. Jónsson - 15/09/03 17:20 #

Merkilegt samt með þessa rökvillu að ef eitthvað gerist EKKI á undan afleiðingunni þá getur það ekki verið orsök. Sem er auðvitað smá twist á að öll A séu B en ekki öll B eru A. Nú varð ég til dæmis mjög vitlaus samkvæmt almennri reglu um heimsku ;) úbbs

JBJ - 15/09/03 21:00 #

Bill purchases a new PowerMac and it works fine for months. He then buys and installs a new piece of software. The next time he starts up his Mac, it freezes. Bill concludes that the software must be the cause of the freeze.

Þetta er nú ekki verulega ótrúlegt reyndar.. hafa þessir gaurar ekkert unnið í tölvubransanum? :p