Örvitinn

Sverrir Stormsker um hindurvitni

Anna birtir pistil eftir Sverri Stormsker þar sem hann fjallar um miðla og önnur hindurvitni. Frábær lesning.

Sverrir ræðir dáldið um Harry Houdini en barátta hans gegn hindurvitnum er mjög áhugaverð. Hann vildi trúa á þetta kjaftæði en gat það ekki þar sem hann þekkti allar brellurnar sem miðlanir notuðu. Á þessum tíma voru líka að birtast allskonar ummyndarnir (útfrymi) á miðilsfundum en það er alveg búið í dag. Í staðin koma Nonni og Sigga með algjörlega tilgangslaus skilaboð að handan.

Þessu tengt:
Þórhallur miðill er loddari

önnur hindurvitni