Örvitinn

Veikindi

inga-veik.jpg

Inga María er veik, var međ tćplega fjörtíu stiga hita á tímabili í dag, mun minni hita í kvöld.

Ţetta er einstaklega óheppileg tímasetning fyrir okkur, síđustu ţrjá mánuđi hef ég veriđ heima og veikindi barna voru ekkert vandamál. Núna er ţetta bölvađ vesen. Ég get ekki tekiđ mér veikindafrí fyrstu dagana ţannig ađ ţetta lendir á Gyđu.
Diddi bróđir ćtlar ađ passa fyrir okkur í fyrramáliđ, hann á ađ mćta í vinnu á hádegi, Gyđa fer í vinnuna fyrir hádegi.

Ţegar ég var ađ fara ađ svćfa Ingu Maríu í kvöld lagđist ég á bakiđ og lét hana liggja ofan á mér, hún steinsofnađi međan ég strauk á henni enniđ.

Mér finnst afskaplega óţćgilegt ţegar börnin mín eru veik, mađur kippir sér ekki upp viđ smá pestir og hita, en ţegar hitinn og slappleikinn er mikill fer ég alltaf ađ ímynda mér ađ ţetta sé verra en ţađ er.

dagbók prívat