Örvitinn

Um trúleysi

Pistill dagsins á Vantrú fjallar um hugtakið trúleysi og hvernig það er stundum misnotað. Birgir leggur til að í stað þess að tala um trú og trúleysi notum við hugtökin vítalismi og mekanismi.

Það er í raun undarlegt hve erfitt er að fá menn til að fallast á hugtökin trúleysi/trúleysingi í allri umræðu um yfirnáttúrleg efni. Sem dæmi er hún orðin langvinn og þreytt, rimman um það hvort trúleysi sé trú.

Mæli með að þið kíkið á þetta ef ykkur finnst trúleysi gasalega loðið hugtak!

efahyggja