Örvitinn

Tíđ vinnuslys í Kína

Frétt á mbl.is um slys í kína ţar sem fimmtán verkamenn létu lífiđ ţegar ţeir urđu undir hvítlaukshlassi endar á ţessum orđum.

Ţúsundir manna láta lífiđ í vinnuslysum á ári hverju í Kína.

Vćntanlega er veriđ ađ vísa til ţess ađ ađbúnađur verkamanna sé lakur og Kínverjum sé ekki annt um mannslífiđ, sérstaklega Kínverskum fyrirtćkjaeigendum sem misnoti verkamenn.

En hvađ eru ţúsundir í landi sem telur nćstum 1.3 milljarđa ? [China Population Information and Research Center]

Á Íslandi létust sjö í vinnuslysum áriđ 1999, fjórir áriđ 2000 og ţrír áriđ 2001. Kínverjar eru um 4000 sinnum fleiri en viđ ţannig ađ ef viđ snúum ţessum tölum upp á Kína fáum viđ 1999:28000, 2000:16000, 2001:12000 [Vinnueftirlitiđ]

Semsagt, ţúsundir manna.

Ći, mér ţótti ţetta bara áhugaverđur flötur.

Ţessu tengt, einu sinni kom íslendingur sem starfađi hjá AT&T og hélt fyrirlestur í VRII. Jóhann Malmquist spurđi hann međal annars hvernig stćđi á ţví ađ svo margir Indverjar vćru í framhaldsnámi og ynnu á rannsóknarstofum í tölvugeiranum. Svar fyrirlesarans var einfalt. "Ţađ er vegna ţess ađ ţeir (Indverjar) eru svo margir"

pólitík
Athugasemdir

Skúli - 06/05/04 12:33 #

Indverska efri millistéttin telur nú 200 milljónir.

Árlega útskrifa Indverjar 260 ţúsund rafmagnsverkfrćđinga.

Indverjum fjölgar um 1% á ári - 10 milljónir, ţ.e. á tíu dögum fjölgar ţeim sem nemur íbúatölu Íslands.

Tvö prósent Indverja eru kristin: 20 milljónir ţar!