Örvitinn

Stórmennska

Á eftir ætla ég að glugga aftur í ritgerðina Stórmennska úr bókinni Mannkostir eftir Kristján Kristjánsson heimspeking. Eftirfarandi pistlar leiddu huga minn aftur að þessari grein.

Eva: Er fyrirgefning endilega af hinu góða?
Árni: Tilvitnun sautjánda dagsins

efahyggja
Athugasemdir

Árni Svanur - 11/06/04 15:54 #

Kristján er skemmtilegur heimspekingur og greinar hans alla jafna góð lesning. Það er hið besta mál að þessi litla tilvitnun í Pál (sem vart stendur undir nafnbótinni pistill) leiði þig til hans, þótt mig renni í grun um að þú munir stefna hugsuðunum tveimur, Kristjáni og Páli hvorum gegn öðrum ;-)

Matti Á. - 11/06/04 15:56 #

Ég ætlaði fyrst að skrifa eftirfarandi vísanir en það passaði ekki við pistilinn hennar Evu :-)

Árni Svanur - 11/06/04 19:48 #

Þú gætir talað um færslur :-)