Örvitinn

Óttar ţrítugur

Óttar, mađurinn hennar Jónu Dóru, hélt upp á ţrítugsafmćliđ sitt í kvöld. Bođiđ var í húsnćđi foreldra minna, íbúđ Jónu Dóru og Óttars rúmar ekki mjög marga.

Diddi sá um grilliđ í kvöld, mamma og Jóna Dóra stóđu í ströngu í dag viđ ađ undirbúa. Afskaplega góđur matur, grillpinnar međ kjúkling annars vegar og nautakjöti og grćnmeti hinsvegar. Mamma hans Óttars sá um desertinn sem var sérlega gómsćtur..

Ţetta var fjölskyldubođ, stelpurnar komu međ og skemmtu sér vel. Sérstaklega Kolla sem lék sér mjög vel viđ frćnku hans Óttars sem eru einu ári eldri en Kolla. Ég laumađist inn í herbergi af og til og tékkađi á stöđunni í leiknum en glápti ekkert á hann af ráđi. Drakk ţrjá eđa fjóra Beck's Gold, fínn bjór. Fórum heim rúmlega tíu, Inga María sofnađi í bílnum.

Ég tók nokkrar myndir, en ekki hvađ. Hér er meira ađ segja ein af mér sem Gyđa tók.

dagbók