Örvitinn

Buon giorno

Eftir ad hafa skoda skakka turninn i Pisa rolti eg a netkaffihus medan hinir i hopnum foru i skodunarferd eda rapa um markadinn.

Nog ad gerast a netinu, eg er adallega ad lesa Liverpool frjettir, Liverpool bloggid eina sidan sem eg skoda i theim tilgangi.

Fengum frjettir af kosningum, ahugavert ad sja hvernig folk tulkar thetta. I villunni i toskana eru allir sammmala um ad thetta sje afall fyrir Olaf Ragnar.

Her er storkostlegt ad vera, husid sem vid erum i er frabaert, vedrid gott, reyndar alltof heitt en madur flyr hitann yfir hadaginn og er svo i lauginni hina stundina. Er buinn ad taka fullt af myndum og held dagbok sem verdur sett a netid thegar vid komum heim.

Kiki kannski aftur a netid eftir nokkra daga, sjaum til hvort madur rambar a netkaffihus i naestu borgarferd, hvort sem thad verdur til Lucca eda Florenz.

Best ad fara ad finna folkid!

dagbók
Athugasemdir

Eggert - 28/06/04 13:12 #

Ég sat heima, sökum veðurs (hávaðarok) og barna - ef ég hefði vitað að einhverjir vanvitar færu að blekkja fólk með tölfræði, hefði ég kosið utan kjörfundar. Og, ég hefði kosið Ólaf. Samtals vitum við Birgir þá nú um tvo.

Matthias Asgeirsson - 01/07/04 14:12 #

ef ég hefði vitað að einhverjir vanvitar færu að blekkja fólk með tölfræði
Hver er vanvitinn spyr eg bara!

Birgir gerist sekur um rangan samanburd thegar hann ber saman kosningu Vigdisar i fyrstu kosningum hennar og kosningu Olfas nu. Milku naer vaeri ad bera saman kosningu Vigdisar thegar hun fjekk motframbod, baedi var kosningathattaka mun betri og kosning hennar betri en Olafs nuna.

Eggert - 02/07/04 16:01 #

Var Vigga þá nýbúin að vísa máli til þjóðaratkvæðagreiðslu? Hvernig var veðrið þá? Voru fjölmiðlar búnir að drepa allan áhuga á pólitík með endalausu stagli?

Matti A - 07/07/04 13:16 #

Thetta eru langsottar afsakanir. Drapu fjolmidlar nu ahugann!!! Eg vissi ekki betur en ad akvordun Olafs um ad visa mali til thjodaratkvaedis hefdi att ad auka hylli hans, a.m.k. skyldi eg garungana thannig.

Samanburdur Birgis er villandi, thad tharf ekkert ad deila um thad.

Eggert - 08/07/04 17:51 #

Birgir er ekki að bera neitt saman. Hann er að setja út á samanburði annarra. Alveg eins og ég var að setja út á samanburð þinn við mótframboð Flokks Mannsins við Viggu. Ég var bara að benda á það að þessar forsetakosningar eru öðruvísi - fyrir margra hluta sakir, sérstaklega út af þessu pólitíska fjaðrafoki.
Ég hef hvergi sagt að ég hafi neitt stutt Ólaf í sinni ákvörðun um fjölmiðlalögin - hann hefði mátt drulla meira yfir innflytjendalögin t.d., og ég er einmitt líka mikill talsmaður hafta á stórfyrirtæki. Hins vegar hefði mér þótt við hæfi að höft hefðu verið sett á fleiri fyrirtæki - s.s. bensínmarkaðinn allan einsog hann leggur sig, bankana og tryggingafyrirtækin - allt saman fyrirtæki sem hafa lagt sig mikið fram við að kúga landann. Þetta er allt komið í marga hringi. Fólk sem hingað til hefur kennt sig við frjálshyggju fer nú offorsi gegn frjálsri eignaraðild - og fólk sem hingað til hefur ekki verið miklir vinir stórfyrirtækja hefur nú allt í einu tekið upp hanskann fyrir þau. Skringilega launar Össur t.d. Baugi brottrekstur bróður síns hér um árið? Maður þarf varla vini ef maður á Össur að óvini, virðist mér. Allt ber þetta vott um geldingshátt, svo ég noti þína túlkun, allir í dilka, kjósa það sem fyrir er lagt. Allir að kúka yfir Ólaf, allir að kjósa á móti svíðingslega frumvarpinu. Jæja, komið nóg af jarmi.