Örvitinn

Jesúsköltiđ, raunveruleikinn og móđgunargirni

Ţrjár greinar á Vantrúarvefnum sem ég mćli međ. Nóg ađ gerast ţar um ţessar mundir, áhugaverđar greinar og virk rökrćđa í gangi. Nú ţarf ég bara ađ drullast til ađ klára eins og eina eđa tvćr greinar :-)

Óli Gneisti skrifar um Jesúsköltiđ, ef Jesús var til er varla mikill munur á honum og nútíma költ gúrúum.

Jesús var költforingi. Ef Nýja Testamentiđ er lesiđ ţá sést ađ hann notađi nákvćmlega sömu ađferđir og költforingjar í nútímanum. Jesú hvatti fylgismenn sína til ţess ađ yfirgefa fjölskyldur sínar, gefa eignir sínar og hćtta í vinnunni.

Birgir fjallar um raunveruleikann og flótta mannsins frá honum.

Ég held engu fram um tilurđ okkar og heimsins en ţví sem vitađ er og sannađ. Ég sé í hendi mér ađ mađurinn er ekkert meira en heilastórt spendýr sem ţróast hefur á ţann veg sökum ýmsissa ađstćđna sem sköpuđust á vegferđ hans.

Vésteinn er međ pistil um rökrćđur og móđgunargirni.

Íslendinga vantar debatt-menningu. Ţeir taka gagnrýni persónulega. Ef mađur er ósammála einhverjum um eitthvađ stćrra mál, ţá upplifir hann ţađ sem árás á sig, sem svo ađ mađur sé ađ segja ađ hann sé heimskur ađ vera ósammála manni.

efahyggja