Örvitinn

Milan Baros er mađur dagsins

Fór á Players til ađ horfa á Liverpool-Crystal Palace. Mćtti klukkutíma fyrir leik og fékk fín sćti, Regin kom skömmu síđar og Stebbi mágur mćtti svo á svćđiđ ţegar hálftími var liđinn af leiknum.

Liverpool sótti stíft í dag en Palace eru greinilega međ hćttulegt liđ, skoruđu tvö og hefđu getađ skorađ tvö í viđbót međ smá heppni og hliđhollri dómgćslu.

En Baros sá um ţetta fyrir Liverpool, ţrenna í dag og sigurmark á nítugustu mínútu. Ţađ er stutt á milli ţunglyndis og alsćlu, á áttugustu og áttundu mínútu var ég á bömmer ţegar Liverpool fékk boltann og sótti hratt fram, Kewell gaf snilldar sendingu innfyrir á Baros sem skýldi boltanum vel og fiskađi víti.

Djöfull var ég stressađur ţegar hann tók vítiđ og hrikalega var ég feginn ţegar boltinn lá í netinu. Magnađur andskoti.

Lenti í dálitlum vandrćđum međ ađ tengjast ţráđlausa netinu á Players, fékk mun betri tengingu viđ skjávarpa heldur en Vodafone routerinn. Náđi ţó ađ tengjast ađ lokum.

boltinn