Örvitinn

Þú veist ekkert um málið

Það er rosalega þægilegt að geta afgreitt alla gagnrýni með því að segja að sá sem setji hana fram viti ekkert um málið.

Jafnvel þó sá sem gagnrýnir viti heilmikið um málavexti.

Það mætti kalla þetta menntahrokarökvilluna eða eitthvað álíka, því með þessari aðferð hunsa menn málstað hins aðilans og einblína á persónu hans. Þetta virðist vera í tísku þessa dagana.

Ýmislegt