Örvitinn

Siðareglur leikskólakennara

Mæli með grein dagsins á Vantrú. Óli Gneisti bendir á að prestaheimsóknir í leikskóla stangast á við siðareglur Kennarasambands Íslands - leikskólakennarar eiga aðild að því félagi.

Leikskólar hunsa siðareglur

Það að leyfa prestum ríkiskirkjunnar að boða trú inni á leikskólum brýtur augljóslega gegn þessum siðareglum. Leikskólakennurum er augljóslega ekki stætt á öðru en að neita prestunum um þetta kristniboð. Þar að auki er þessi sama meginregla margítrekuð í aðalnámskrá leikskólanna. Það má ekki mismuna á grundvelli trúar.

leikskólaprestur