Örvitinn

Gylfi sér ljósið

Gylfiljósið í gær þegar ég tók það með í vinnuna til að monta mig (var reyndar beðinn um að taka myndavélina með en það er verri saga).

myndir
Athugasemdir

Gylfi Steinn - 23/11/04 13:36 #

tjah.. þetta er kúl!

Þakka þér fyrir að setja mig á hausinn... þessar græjur verð ég að fá núna...

Matti Á. - 23/11/04 17:19 #

Er til sambærilegt flass fyrir Canon, þ.e.a.s. flass sem hægt er að stjórna þráðlaust frá myndavélinni án aukabúnaðar?

Gylfi Steinn - 24/11/04 00:32 #

Jamms, var meira að segja að prófa það sjálfur um helgina.. var reyndar með infrared sendi sem maður festir ofan á vélina - þarf hann sennilega, hef ekki heyrt um að hægt sé að stjórna með flassinu á vélinni sjálfri.

Matti Á. - 24/11/04 11:20 #

OK, það kemur á sama stað niður þó það þurfi að setja innrauðan sendi á myndavélina (sett á eins og flass geri ég ráð fyrir).

Gylfi Steinn - 24/11/04 11:37 #

jebb það passar, bara smá kubbur sem maður rennir í sleðann..

Jói - 25/11/04 17:16 #

Hey var það slæm saga að taka vélina með?

Matti Á. - 25/11/04 17:33 #

Alls ekki, en það er betri saga, að ég hafi tekið flassið með til að monta mig :-)