Örvitinn

Ţetta var stutt frí

Mćttur til vinnu, laumađist inn rétt fyrir hádegi.

Kolla svaf nokkuđ vel, var frekar óróleg um tvö í nótt en sofnađi vćrt ţegar ég lagđi kaldan bakstur á hana. Svaf svo til hálf ellefu. Virđist vera alveg ţokkaleg, bólunum hafđi fjölgađ í gćr en hana klćjađi ekki jafn mikiđ undan ţeim.

Fór međ Ingu Maríu á leikskólann klukkan hálf tólf, Áróra er heima međ Kollu. Á leikskólanum fékk ég ţćr fréttir ađ Inga María fćri bráđum á Hvolpadeild. Hún er búin ađ vera í hópastarfi međ ţeim krökkum en nú mun hún fara reglulega í heimsókn og skipta svo bráđlega.

Ég fékk mér ristađ brauđ í morgun, svosem ekki frásögum fćrandi, en ţetta var í fyrsta sinn frá ţví um miđjan ađfangadag sem ég borđa eitthvađ annađ en kalkún. Í kvöld ćtla ég ađ elda kalkúnarisotto.

dagbók