Örvitinn

Hverju trúa þessir fræðimenn?

Via MeFi

Hvað heldur þú að sé satt þó þú getir ekki sannað það?

Fræðimenn eru beðnir um að nefna eitthvað sem þeir halda að sé satt en geta ekki sannað. Einkar fjölbreytt og skemmtilegt. Ýmislegt sem guðfræðingar geta leikið sér með - eins og t.d. þetta. Sá nokkur nöfn sem ég kannast við (hef lesið eitthvað eftir) meðal annars Daniel Dennet, Richard Dawkins og Michael Shermer og var þó ekki búinn að skoða mikið.

Finnst þetta svar gott því það er svo fjandi satt.

Mobile phones seem to me to be the latest example of what has become a familiar pattern: anecdotal evidence suggests that a technology might be harmful, and however many studies fail to find evidence of harm, there are always calls for more research.

Martin E.P. Seligman trúir því að mannskepnan sé ekki ill í eðli sínu.

In spite of its widespread acceptance in the religious and academic world, there is not a shred of evidence, not an iota of data, which compels us to believe that nobility and virtue are somehow derived from negative motivation. On the contrary, I believe that evolution has favored both positive and negative traits, and many niches have selected for morality, co-operation, altruism, and goodness, just as many have also selected for murder, theft, self-seeking, and terrorism.

Neil Gershenfeld trúir á framfarir. - ó þessar einföldu sálir segja guðfræðingar :-)

Roger Schank trúir því að fólk sé ófært um að taka skynsamlegar ákvarðanir varðandi eigin hagi.

efahyggja
Athugasemdir

Vésteinn - 04/01/05 20:41 #

Jamm, mikið til í þessu.

Carlos - 06/01/05 00:13 #

Ég rakst á þetta. Athyglisvert, þar sem þetta á sérstaklega við um samskipti fólks, eða eins og Skinner og Cleese nefndu bókina sína svo snilldarlega: Families, and how to survive them.