Örvitinn

Landhelgisgæslan og olíufélögin

Í tilefni fréttaflutnings vísa ég á innlegg frá ágúst 2003.

Samkvæmt frétt um þetta mál í laugardagsmogganum er olíuverð sérstaklega lágt í Færeyjum og munar þar fyrst og fremst um opinber gjöld.

Það getur vel verið að menn séu ekki sáttir við okur olíufélaganna en samkvæmt mogganum á sínum tíma var þarna ríkisstofnun fyrst og fremst að spara skatta.

pólitík