Örvitinn

Á þessum degi var hann dauður

Á föstudeginum langa á hann víst að hafa dáið á krossinum, á Páskadag á hann svo að hafa risið upp frá dauðum.

Þá hljóta allir að vera sammála um að á þessum degi ætti hann að hafa verið dauður.

Merkisdagur. Dagurinn þar sem Jesús Jósefsson var dauður. Spurning hvort það ætti ekki að gera meira úr þessum degi.

kristni
Athugasemdir

Óli Gneisti - 26/03/05 21:20 #

Samt er kirkjuvefurinn ekki lengur svartur. Var krossinn erfiðari en Helvíti?

Árni Svanur - 26/03/05 22:26 #

Vefurinn er svartur til klukkan sex á laugardegi fyrir páska, þá er aðfangadagur páska genginn í garð. Þetta er sama hugsun og með aðfangadagskvöld jóla. Gaman að þið fylgist svona vel með þessu :-)