Örvitinn

Bćjarferđ

Inga María hoppar  á AusturvelliKíktum í bćinn ţó veđriđ vćri ekkert sérlega spennandi, ţurftum nauđsynlega ađ viđra stelpurnar, stutt í pirringin hjá ţeim. Kíktum á skóla/skemmtiferđaskipiđ og röltum í gegnum Kolaportiđ. Óskaplega er Kolaportiđ lítiđ spennandi!

Ţegar viđ vorum ađ koma okkur á Austurvöll hafđi heldur betur rćst úr veđrinu ţannig ađ viđ komum okkur fyrir ţar. Rákumst á Jakobínu og Auđi, Jakobína skammađist sín :-) Slökuđum á á túninu viđ hliđ gervifanga og settumst svo fyrir utan Thorvaldssen og fengum okkur smárétti. Enduđum bćjarferđ á Arnarhóli ţar sem stelpurnar léku sér. Viti menn, Gyđa tók myndir af mér ţar, (2). Ágćtar myndir, svona fyrir utan ađ ég píri augun útaf sólinni, er órakađur og almennt eins og illa gerđur hlutur :-)

Varđ bara alveg ágćtur dagur. Stelpurnar voru samt alveg jafn trítilóđar eftir ferđina og fyrir :-)

Eldađi fjandi gott túnfiskpasta í kvöldmatinn. Túnfiskpastađ mitt er í stöđugri ţróun og batnar sífellt. Hefur ţó alltaf veriđ gott!

Tók myndir í dag. Finnst myndin af Ingu Maríu ađ hoppa á Austurvelli sem fylgir fćrslunni dálítiđ skemmtileg, jafnvel ţó ţađ vanti hausinn á hana!

dagbók
Athugasemdir

Gulla - 27/06/05 00:57 #

Frábćrar myndir! Gaman ađ sjá myndir af ţér líka, ţađ er oft ţannig ađ ljósmyndarinn á fáar myndir af sjálfum sér ţví hann er jú alltaf "öfugu" megin viđ vélina :)

Matti - 27/06/05 01:16 #

Já, ţađ er stundum pínlegt ađ líta yfir albúmin og sjá ađ ţađ eru engar myndir af mér á sumum uppákomum.

En talandi um ljósmyndir, ţessar eru helvíti flottar hjá ţér Gulla og margar fleiri í albúminu ţínu. Ég myndi prenta ţessa efstu út og setja í ramma.