Örvitinn

Mađur fer á fćtur

Ég er međ harđsperrur í fótunum eftir skokkiđ í gćr og lyftingarnar í fyrradag. Ţađ er fínt. Ćtla í rćktina eftir vinnu, er bíllaus og rölti ţví í Laugar og tek strćtó heim. Stend ţá stóískur í strćtóskýli og velti fyrir mér hvort einhver ţeirra hundruđa sem ţjóta hjá ţekki mig. Annars er fínt ađ taka strćtó ţó ţađ sé rúmlega tíu mínútna biđ milli vagna á Miklubraut.

Ricotta og spínatcanneloni međ chilisósu og ostbráđ í hádegismatinn, djöfull lýst mér vel á ţađ. Á miđvikudögum eru grćnmetisréttir og mér finnst ţeir yfirleitt nokkuđ góđir. Fiskurinn á ţađ til ađ vera ofeldađur, kjötiđ er iđulega frekar feitt en grćnmetisréttirnir eru oftast bragđmiklir og spennandi.

Mér hefur gengiđ ágćtlega ađ fara á fćtur ţessa vikuna, tengist ţví líklega ađ vekjaraklukkan er korteri of fljót. Hiđ rétta í stöđunni vćri ađ stilla vekjaraklukkuna en ţađ hefur augljósa kosti ađ hafa hana of fljóta. Hvort á mađur ađ velja, hafa ţađ sem rétt er eđa stóla á blekkingu? Flestir stóla á lygina, ég ćtla ađ stilla klukkuna og reyna ađ taka mig taki.

dagbók