Örvitinn

Mánudagspistillinn

Var mćttur međ stelpurnar í leikskólann klukkan hálf níu í morgun. Viđ fórum á fćtur fyrir átta og ákváđum ađ ná morgunmatnum í leikskólanum. Stelpurnar voru báđar kátar, mánudagar eru góđir dagar, ţćr fara báđar í sport eftir skóla. Inga María í leikfimi og Kolla í fótbolta.

Sendi mynd í ljósmyndakeppni, fylgist afar spenntur međ einkunnum skríđa í hús. Verđ fjúríus ţegar međaleinkunnin lćkkar, afar glađur ţegar hún hćkkar :-) Vika er alltof langur tími til ađ bíđa eftir niđurstöđu. Birti myndina hér ţegar keppnin er búin.

Í kjölfar frétta Fréttablađsins af Baugsmáli virđast margir forvitnir um Jónínu Ben. Ég efast um ađ hún sé ánćgđ međ niđurstöđu google! Ég stend ţó viđ ţau skrif mín, tel ţau réttlćtanleg en ţau tengjast Baugsmálinu ekki á nokkurn hátt.

Lenti í stuttri samrćđu um ţetta blogg á föstudagskvöldiđ, viđmćlanda ţótti ég stundum full harđorđur í ákveđnu máli - sem er rétt. Ég lofa ađ bćta mig :-)

dagbók