Örvitinn

Skopmyndir eru ekkert grín

Ungir múslimar koma í veg fyrir skopmyndasýningu í París

Ungir múslimar í Frakklandi hafa neytt kaffihúsaeiganda til þess að hætta við sýningu á skopmyndum á kaffihúsi sínu. Um 50 teikningar eftir fræga franska skopmyndateiknara er að ræða. Tengjast þær allar trúarbrögðum, meðal annars islam sem og öðrum trúarbrögðum en engin þeirra er skopmynd af Múhameð spámanni...

vísanir íslam