Örvitinn

Mynd af Dawkins á Wikipedia

Richard DawkinsÞað er dálítið skemmtilegt að eiga ljósmynd á Wikipediasíðunni um Richard Dawkins. Ég gæti trúað því að ansi margir einstaklingar eigi eftir að sjá þessa mynd.

Enginn þeirra á reyndar eftir að spá í ljósmyndinni og ljósmyndaranum en það er algjört aukaatriði :-)

28/ 14:00
Hér með er einnig mynd frá mér við færsluna um Brannon Braga

myndir
Athugasemdir

Matti - 28/07/06 16:25 #

Já fjandakornið, þetta er ansi töff.

Pétur Björgvin - 31/07/06 18:09 #

... enda fannst mér ég ekki geta notað aðra mynd - án leyfis að sjálfsögðu - þó reyndar með tengli á þessa umræðusíðu!

Matti - 31/07/06 18:11 #

Ég er búinn að gefa leyfi á þessar ráðstefnumyndir á wikipedia síðunni. Þ.e.a.s. heimild til að nota myndina svo lengi sem vísað er á mig.

En ég geri þetta bara við nokkrar myndir, vil ekki eiga það á hættu að allar mínar myndir lendi á flakki, t.d. fjölskyldumyndir og þessháttar.

Svo mega frændur mínir náttúrulega alltaf fá lánaðar myndir, það segir sig sjálft :-)