Örvitinn

Líf mitt í hnotskurn

Ţađ var dálítiđ merkileg stund ţegar ég horfđi á eftir Kollu hlaupa frá bílnum ađ skólastofunni í morgun. Ég fór út og hjálpađi henni ađ setja töskuna á bakiđ, kyssti hana bless. Hún leit ekki til baka, enda ekki ástćđa til, heldur hljóp og valhoppađi ţessa fimmtíu metra. Hingađ til hef ég gengiđ međ henni í stofuna og kvatt hana ţar. Eftir nokkur ár verđur hún farin í skólann áđur en ég vakna!

Í dag er diskó í vistuninni, Kolla er búin ađ vera ósköp spennt.

Á morgun förum viđ međ henni í skólann milli tíu og tólf, ţar koma foreldrar og börn saman og leika sér. Ég vona ađ ţetta dragist ekki mikiđ ţví ég lćt mig hverfa klukkan tólf. Ég vona líka ađ ţađ verđi ekki ţetta sama leiđindaveđur.

Ég sleppti inniboltanum í dag, treysti mér ekki strax eftir veikindi. Sit hér sveittur eftir eina paratabs. Ég er óskaplega sveittur ţessa dagana.

dagbók