Örvitinn

Fjölmenning og trúfrelsi

Fjölmenning er ekki ástæða fyrir trúfrelsi

Þegar kristinfræðikennslu í grunnskólum ber á góma eru margir sem nefna að nú, þegar Ísland sé að breytast í fjölmenningarlegt samfélag, sé nauðsynlegt að koma til móts við nýbúa með því að hliðra til kristinfræðikennslu svo hún verði sanngjarnari.

Þetta sjónarmið kann að vera réttmætt í sjálfu sér, en að minnsta kosti að tvennu leyti er það vitleysa. Varasöm vitleysa.

leikskólaprestur vísanir