Örvitinn

Staðan

Kolla er hress og hitalaus. Ég er heima, fer í vinnuna eftir hádegi. Við sváfum til hálf tíu.

Ég verð að mæla með Ágústínusarverðlaunum Vantrúar 2006 þar sem helstu gullkornum guðfræðinga frá síðasta ári er safnað saman.

Tékkið líka á snjöllum pistli Evu; Kennum reykingar í grunnskólum. Kannski þarf maður að vera vel inni í ákveðnum umræðum til að fatta hann, en mér finnst pistillinn snilld.

fjölskyldan