Örvitinn

Leikskólaheimsókn

Viđ kíktum í heimsókn í leikskólann hennar Ingu Maríu í dag. Hún söng ţar ásamt hinum stelpunum í vísdómsstarfinu.

Ţađ heyrđist ekkert rosalega hátt í ţeim ţegar ţćr sungu, feimnin var dálítiđ ađ ţvćlast fyrir ţeim, en ţćr voru víst rosalega flottar ţegar ţćr ćfđu sig sögđu leikskólakennarar.

Eftir sýningu kíktu allir foreldar í kaffi og veitingar, m.a. mjög gott leikskólabakađ brauđ. Ég stoppađi stutt ţar sem ég ţurfti ađ fara aftur í vinnu en Gyđa var dálítiđ lengur. Tímasetningin hentađi ekkert sérkstaklega vel, klukkan hálf ţrjú í dag.

Á myndinni eru stelpurnar í vísdómsstarfinu, leikskólakennarinn og í speglinum sést leikskólastjórinn.

fjölskyldan