Örvitinn

Byggðastefna

Atli Harðarson skrifar um byggðastefnu

Það sem veldur mestu um flutning ungs og menntaðs fólks á suðvesturhornið er ekki lélegar samgöngur annars staðar og ekki heldur skortur á ríkisstyrkjum í alls konar verkefni á landsbyggðinni. Meginástæðan er einfaldlega betri menntun. Ég á ekki bara við það að menntað fólk vilji frekar búa í þéttbýli. Ég á fyrst og fremst við að aukin menntun helst í hendur við aukna sérhæfingu á vinnumarkaði og fólk hefur enn þá áráttu að mynda pör. #

Ég er alveg óskaplega sammála honum í þessu máli.

pólitík vísanir