Örvitinn

Hræsni

Ég rakst á Bókina um veginn og dyggðina eftir Lao Tzu og sá eftirfarandi klausu á fyrstu opnu sem ég skoðaði.

Hræsni

Þegar hegðun manna hnignar
tala þeir um góðvild og gæsku.
Þegar menn upphefja fræðslu og fyrirhyggju
fyllast þeir hræsni.
Þegar ættin úrkynjast
hafa menn hátt um skyldurækni.
Þegar þjóðfélagið riðlast
þrefa menn um föðurlandsást.

Ég las ekki meira.

Ýmislegt