"Viltu fá svar á íslensku?"
Finnst engum öðrum en mér frekar óheppilegt hjá já að auglýsa með þessum hætti þegar umræða um erlent afgreiðslufólk og fordóma er í gangi í þjóðfélaginu?
Fyrir þá sem ekki þekkja auglýsingarnar, þá ganga þær allar út á það hvað það er hræðilegt að fá svar á útlensku við venjulegar aðstæður.
Athugasemdir