Eins og allir ljósmyndaáhugamenn á höfuðborgarsvæðinu þurfti ég að taka myndir af friðarsúlunni hennar Yoko.


Þessi súla virkar nú frekar töff á þessum myndum, leiðinlegt að ég á líklega ekki eftir að sjá hana sjálfur.
Já, en hún er reyndar miklu daufari í raun. Til að fá hana svona bjarta þarf að taka myndina á löngum tíma.
En súlan er myndræn.
Geggjaðar myndir, svo ekki sé sterkara til orða tekið.
Flott hve ljómandi súlan er á myndinni. Ýtir enn meira undir að hún minni mig á eitthvað leisigeislavopn brjálaðs snillings.
Þessi súla er stundum ágæt en hvernig væri að fólk færi að pæla í ljósmengun? Þarf alltaf að vera kveikt á henni?