Símatímar útvarpsstöðvanna
Að gefnu tilefni er ég að hlusta á Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Þátturinn hefst á því að hlustendur hringja inn og tjá sig. Af einhverjum ástæðum virðast flestir sem hringja frekar hræddir við útlendinga. Hægt er að súmmera málflutning þeirra nokkurn vegin svona:
"Ég er enginn rasisti en það ætti að reka þessa útlendinga úr landi ef þeir læra ekki íslensku"
Athugasemdir