Örvitinn

"Svarið" komið

Stefán Einar "svarar" spurningunni um það hvort fólk þurfi að trúa á Jesús til að geta talist kristið.

Svar Stefáns er kjarnyrt. , kristnir menn þurfa að trúa á Jesús og nei, allir sem mæta í kirkju eru líka kristnir. Þannig getur Stefán Einar haldið áfram að fullyrða að á Íslandi búi kristin þjóð.

Ég mæli með því að þið lesið færsluna, auk "svarsins" veitir hún afar áhugaverða sýn í þankagang ríkiskirkjufólks.

kristni