Örvitinn

Forsjárhyggja

Mér finnst dálítið skondið að í pistli sem fjallar um hvað það var mikil forsjárhyggja hér á landi í gamla daga snýr Krulli kverúlant öllu á haus þegar kemur að reykingum

Þá mátti kveikja í sígarettum áður en maður flaug – og líka á meðan fluginu stóð. Þetta var á árunum áður en forsjárhyggjan tók völdin. #

Var það þá ekki forsjárhyggja að skammta gjaldeyri, banna bjórinn og svo framvegis?

fjölmiðlar